Monday, December 11, 2017

KanilísKanill er eitt af mínu uppáhaldskryddum í desember mánuðum og finnst mér gaman að setja hann í hinar ýmsu uppskriftir. Hér er ég með kanilís uppskrift sem er einstaklega hátíðleg ;)


Kanilís

2dl rjómi
2 eggjarauður
50g Sukrin Melis
1/2-1 tsk kanil, smakkið til


Eggjarauður og Sukrin melis þeytt vel saman og sett til hliðar.
Rjómi þeyttur til hálfs og eggjarauður og Sukrin sett í skál með rjóma og blandað saman. Í lokin er kanil settur út í, 1/2tsk og smakkað til.