Um mig


Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heiti ég, léttflippuð húsmóðir í Grafarvoginum.

Ég byrjaði að baka og elda án sykurs og hveitis í júní 2013 þar sem mig langaði að prófa eitthvað nýtt, auk þess sem minn elskulegi tengdafaðir greindist með sykursýki.
Ég ákvað að setja uppskriftirnar á bloggsíðu þar sem ég hef gaman af að hafa allt myndrænt og á einum stað sem ég baka og get fundið hvenær sem er, svo lengi sem ég er tengd internetinu ;)

Ég er gift og heitir maðurinn minn Jón Baldur Baldursson og eigum við þrjú börn:
Sigurgeir Árni 03, Alexander Gauti 06 og Emma Sigrún 09.

Uppskriftirnar eru bæði mínar eigin og aðrar sem ég hef prófað af veraldravefnum. Ef þú hefur áhuga að hafa samband við mig er ég með netfangið hafdismagn@gmail.com

Mynd: myndó.is

3 comments:

 1. Þetta er með eindæmum skemmtileg síða hjá þér Hafdís. Er hárgreiðsludama sem elskar að klippa og leika mér í eldhúsinu. Ég á eftir að mæla með síðunni þinni á fb síðunni minni og segja öðrum frá henni. Ég á sko eftir að prófa margar uppskriftir frá þér. Takk kærlega fyrir uppskriftirnar :)

  ReplyDelete

 2. Hello to all, how is the whole thing, I think every one is getting more from this web page, and your views are good for new users. paypal credit login

  ReplyDelete
 3. Flott síða
  Mig langar svo að baka skinkuhorn sem eru sykur og glúten laus laumaru a svoleiðis uppskrift?

  ReplyDelete